2014-09-14

Kristinn Ingi Pétursson

Published on Sep 4, 2014

The ongoing volcanic eruption in Holuhraun has already become the largest lava eruption in Iceland since the 19th century, according to volcanologist Ármann Höskuldsson. More lava has been emitted than in the largest lava eruption of the 20th century, Krafla in 1984.

Þann 3. september 2014 fór ég sem myndasmiður fyrir fréttamiðil norðan heiða að gosstöðvunum norðan Dyngjujökuls. Ég hafði komið á þetta svæði á fjórða tug skipta í sumar og virkilega furðulegt að hafa eldgos í bakgarðinum hjá sér ef svo má segja. Þegar kyrrmyndatöku fyrir fréttamiðilinn var lokið tók ég þetta myndband fyrir sjálfan mig og vini til minja, einskonar “selfí”. Nú hugsa ég að margir geti verið gramir sem ekki hafa fengið leyfi til að fara inn á svæðið, og finnist heldur fúlt að sjá mig taka þetta „selfí“ myndband. Fann vel fyrir hættunni og náði góðum myndum fyrir fréttamiðilinn áður en ég tók þetta myndband sem áður segir, til minja fyrir sjálfan mig og vini. Ég sé eftir að hafa ekki klippt það af örlítið meiri metnaði og haft hljóðnema með sokk, mig bara óraði ekki fyrir að þetta myndband yrði svo vinsælt. Hver veit nema maður geri aðra útgáfu sem inniheldur ekki andlitið á mér og klippt og unnið í heldur betri gæðum. Þangað til þá er þetta bara góðverk að sýna heiminum svona gullfallegt andlit :)

September 13: For some reason, a few people seem to think that the closings around Holuhraun Lava don’t apply to them. People without proper authorization, which are issued to e.g. scientists and sometimes journalist, have been arrested around the Holuhraun eruption.

Víðir Reynisson, Department Manager at the Department of Civil Protection stresses the importance of respecting the closings. They are for your own good.

September 8: The lava-field from the Holuhraun erup­tion is now 18.6 square kilo­me­ters, about a third of the size of Man­hat­tan, and has al­ready reached the glacial river Jökulsá á Fjöl­lum.

The field stretches 14.5 kilo­me­ters from end to end and has stretched the north­east by 420 me­ters since yes­ter­day af­ter­noon.

September 6: To date, the Bardarbunga eruption has produced lava flows and fountains—some reaching 200 meters, or 650 feet.

Global Climate Change
Environment Ethics
Environment Justice

Show more